Matseðlar fyrir léttingu
Matseðlarnir eru hugsaðir sem sýnishorn til að koma þér af stað í léttingu. Þeir henta bæði konum og körlum og hægt er að velja um fjóra matseðla: 1600-1800-2000 og 2200 hitaeiningar. Auðvelt er að gera breytingar sem henta hverjum og einum.
Sveigjanleg sýnishorn með tveimur valkostum í hverri máltíð – hannað fyrir fjölbreytni og raunverulegan árangur.
Matseðlarnir eru á stafrænu formi sem þægilegt er að hafa í símanum.
Með hóflegri hreyfingu geta þessir matseðlar stuðlað að hraðri léttingu án þess að missa vitið.
Fjórir matseðlar: 1600, 1800, 2000 og 2200 hitaeiningar. Sveigjanleg sýnishorn með tveimur valkostum í hverri máltíð – fyrir raunverulegan árangur.
Matreiðslan er einföld og oftast er hægt að elda máltíðina á innan við korteri, annað hvort í AirFryer eða ofni.
Valið á fæðutegundum byggist á að fá mikið af mat fyrir lítið af hitaeiningum og sérstök áhersla er lögð á að koma í veg fyrir svengd að kvöldi til þegar helst er hætt við að löngun í snakk verði óbærileg.